Sigga Eyrún og áratugirnir fimm
Gestur Felix er söngkonan, leikkonan og kennarinn Sigríður Eyrún Friðriksdóttir eða Sigga Eyrún og fimman hennar snýst um fimm áratugi og lögin sem marka hvern og einn þeirra. Sigga…
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.