ok

Fram og til baka

Marína Ósk átti ömmu sem hét Haflína

Söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin á dögunum fyrir jazzsöng. Hún er gestur Felix í Fram og til baka og segir af fimm augnablikum þar sem kviknaði á ljósaperu og lífið tók aðra stefnu. Lífið hefur leitt Marínu frá Suðurnesjum til Akureyrar og Amsterdam og nú inn í Mál og menningu á Laugarvegi þar sem hún syngur fyrir gesti og gangandi mörg kvöld í viku.

í fyrri hluta þáttarins verður dagurinn, 5. apríl, skoðaður í tali og tónlist.

Frumflutt

5. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,