Fram og til baka

Eva María og ilmarnir

gestur dagsins á degi gleðigöngu Hinsegin daga er Eva María Þórarinsdóttir Lange, einnig þekkt sem Eva María Glimmer, en hún er framkvæmdastjóri Pink Iceland og fyrrverandi formaður Hinsegin daga. Eva María segir okkur af fimm ilmum sem hafa haft áhrif á líf hennar og þar förum við um víðan völl.

Þátturinn verður allur á hinsegin nótum í tilefni dagsins og tónlistin helgast af því

Frumflutt

9. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,