Björgvin Franz og áhrifavaldar hans
Leikarinn og skemmtikrafturinn Björgvin Franz Gíslason tók sig upp í covid og flutti til Bandaríkjanna þar sem hann fór í mastersnám, klessti á kulnunarvegginn og breytti lífi sínu.
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.