Fram og til baka

Axel Ingi elskar söngleiki

Axel Ingi Árnason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf sem tónlistarmaður, tónlistarstjóri og kórstjóri og er hann tekinn við sem forstöðumaður í Salnum í Kópavogi. Axel Ingi kom í fimmu sem sjálfsögðu voru fimm söngleikir sem hafa haft djúp áhrif á líf hans. Þeir voru Phantom of the opera, Kabarett, Book of Mormon, Góðan daginn faggi og Við erum hér.

Frumflutt

23. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,