Fram og til baka

Mikael Kaaber leikari

gestur Felix í fimmunni var Mikael Emil Kaaber leikari en hann hefur vakið mikla athygli í sjónvarpi og kvikmyndum en stígur á svið í haust í aðalhlutverki í söngleiknum Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu. Mikael talaði um fimm staði sem hafa mótað líf hans og við hófum leik á Fylkisvellinum og höfðum viðkomu í málaraskúrnum hjá ömmu hans og afa í Kópavoginum.

Í fyrri hluta þáttarins spilaði Felix lög sem tengjast deginum

Frumflutt

2. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,