Fram og til baka

Guðmunur Pálsson leysir af - Samúel Jón Samúelsson gestur í Fimmunni

Guðmundur Pálsson leysir Felix Bergsson af í Fram og til baka þennan laugardagsmorgun. Gestur í Fimmunni er Samúel Jón Samúelsson tónlistarmaður sem segir frá fimm alþjóðlegum viðburðum sem hann hefur sótt þar sem tónlist og dans hafa verið í forgrunni.

Lagalisti:

VALDIMAR GUÐMUNDSSON & ÞORSTEINN EINARSSON - Ameríka (Hljómskálinn).

TEARS FOR FEARS - Sowing the Seeds of Love.

BOB DYLAN - Don't think twice it's all right.

Mars, Bruno, Lady Gaga - Die With A Smile.

PÉTUR BEN, ÓLÖF ARNALDS & LAY LOW - Freight Train.

MAROON 5 - Sunday Morning.

Karl Orgeltríó - Bréfbátar.

DOLLY PARTON - Here You Come Again.

Vampire Weekend - Oxford Comma.

NORAH JONES - Sunrise.

NICK LOWE - I Love The Sound of Breaking Glass.

Feist - 1234.

DR. GUNNI - Á Eyðieyju.

JAGÚAR - Disco Diva.

Fimman með Samma:

Beny Moré - ¿Cómo Fue?

País Tropical - Jorge Ben Jor

Vinicíus de Moraes - Berimbau

Mamady Keïta, Sewa Kan - Dununba

New birth brass band - Show me that dance called the second line

Ragga Holm, Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir - Líður vel.

Aron Can - Monní.

KK - Þetta lag er um þig.

Frumflutt

12. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,