Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 25. mars 2024

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna krefst þess vopnahlé komist á á Gaza. Varnarmálaráðherra Ísraels segir stríðinu ljúki ekki fyrr en öllum gíslum hefur verið sleppt.

Eina leiðin til koma hjálpargögnum til Gaza er varpa þeim úr flugvél. Það er hættulegt og erfitt tryggja gögn skili sér til þeirra sem þar svelta. Fréttaritari RÚV fór í slíkt hjálparflug. Sameinuðu þjóðirnar segja óskiljanlegt Ísrael standi í vegi fyrir því neyðaraðstoð berist landleiðina til Norður-Gaza.

Formaður utanríkismálanefndar segir Ísland vera bregðast við ákalli Úkraínumanna með stuðningi sínum við innkaup Tékklands á skotfærum fyrir Úkraínu.

Búið er loka nokkrum íbúðargötum í Grindavík meðan verið er kanna hættur sem kunna leynast þar undir yfirborðinu.

Hægt gengur undirbúa nýja háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Línan fer um tæplega níutíu jarðir og vðræður við landeigendur hafa reynst tímafrekar. Landsnet segir þó heldur birta til við undirbúninginn.

Frumflutt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

25. mars 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,