Kvöldfréttir útvarps

Heitt vatn streymir aftur á Suðurnesjum, nýtt hættumatskort og skorað á forseta Bandaríkjanna að láta af vopnasendingum til Ísraels

Heitt vatn er farið skila sér til íbúa á Suðurnesjum, fjórum sólarhringum eftir hraunelfurin úr Sundhnúksgíg rann yfir Njarðvíkuræð. Forstjóri HS Veitna segir viðgerð hafa gengið vonum framar. Forsætisráðherra segir mikilvægt huga framtíðarskipulagi út frá náttúruvá.

Hættumat við Grindavík er óbreytt, enn er hætta á jarðfalli ofan í sprungur og sprunguhreyfingum. Land rís við Svartsengi á sama hraða og eftir síðustu gos.

Karl Sigurbjörnsson látinn.

Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins hvetur forseta Bandaríkjanna til draga úr vopnasendingum til Ísraela.

Skip dregið með vinnuvélum í höfn á Djúpavogi eftir strand í Innri-Gleðivík.

Frumflutt

12. feb. 2024

Aðgengilegt til

11. feb. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,