Kvöldfréttir útvarps

Vonar að greiðslur til UNRWA hefjist aftur og Grindvíkingum leyft að sækja eigur sínar

5. febrúar 2024

Forsætisráðherra vonar greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðarinnar hefjist á ný; Sameinuðu þjóðirnar hafi brugðist hratt við ásökunum á hendur starfsmönnum hennar.

Eigandi fiskvinnslufyrirtækis í Grindavík hefur stefnt íslenska ríkinu vegna banns ríkislögreglustjóra á viðveru og starfsemi í Grindavík. Þúsund Grindvíkingum var leyft fara inn í bæinn í dag.

Þörf á nýrri deild fyrir ósakhæfa fanga og alvarlega geðsjúka er svo mikil hún myndi fyllast á fyrsta degi, segir yfirlæknir.

Allir frá átján mánaða til 53 ára, sem ekki hafa verið bólusettir fyrir mislingum, eru hvattir til bólusetningu vegna mislingasmits sem greindist fyrir helgi.

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

4. feb. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,