Kvöldfréttir útvarps

Nýtt hættumat í Grindavík, umsókn palestínskra drengja fær efnismeðferð, endurskoðun búvörusamninga

Gasmengun mældist við vinnu ofan í brunnum veitukerfis Grindavíkur í gær. Hættuleg gasmengun er á meðal þess sem nefnt er í hættumati fyrir Grindavík sem helst óbreytt fram á föstudag. Lögreglustjóri segir enn hætta innan bæjarmarkanna.

Landsvirkjun auglýsir útboð á vindmyllum fyrir vindorkuver. Vonast er til þess spaðarnir verði farnir snúast fyrir lok árs 2026.

Tveir palestínskir drengir, sem til stóð vísa úr landi til Grikklands, efnismeðferð á umsókn sinni um alþjóðlega vernd. Fósturmóðir annars segir ekki vitað hvenær mál drengjanna verður tekið fyrir.

Frelsi til þungunarrofs verður bundið í frönsku stjórnarskrána nái tillaga sem laganefnd franska þingsins samþykkti í dag fram ganga.

Landsvirkjun hyggst auglýsa útboð á vindmyllum fyrir vindorkuver við Vaðöldu.

Forstjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, telur litla ástæðu til bjartsýni í alþjóðaviðskiptum á þessu ári og þá sérstaklega vegna árása Húta á kaupskip á Rauðahafi.

Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnan- og vestanvert landið vegna talsverðrar snjókomu í nótt og í fyrramálið.

Frumflutt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

16. jan. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,