Vikulokin

Hildur Sverrisdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Halla Hrund Logadóttir

Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokksins og Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða fréttir vikunnar.

Umræður vikunnar fjölluðu meðal annars um deilur um þingflokksherbergi, stefnuræðu forsætisráðherra, þingmálalista ríkisstjórnarinnar, frumvarp umhverfisráðherra um breytingar á raforkulögum, borgarmál í Reykjavík, ofbeldi meðal barna í Breiðholtsskóla og kjör ræstingafólks hér á landi.

Frumflutt

15. feb. 2025

Aðgengilegt til

16. feb. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,