Vikulokin

Guðrún Hafsteinsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir og Sigríður Andersen

Gestir þáttarins voru þingkonurnar Sigríður Andersen, Arna Lára Jónsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir.

Rætt var málefni Norðuráls á Grundartanga, aukið fylgi Miðflokksins og ástæður þess, styrk stjórnarandstöðunnar á Alþingi, mál Steinþórs Gunnarssonar og Kvennafrídaginn.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

25. okt. 2025

Aðgengilegt til

25. okt. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,