Vikulokin

Arnór Sigurjónsson, Pia Hansson og Dagur B. Eggertsson

Gestir Vikulokanna eru Arnór Sigurjónsson fyrrverandi skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu og sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Dagur B. Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau ræddu öryggis- og varnarmál, sniðgöngu Íslands í Eurovision og sæðisgjafamálið.

Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Þráinn Steinsson

Frumflutt

13. des. 2025

Aðgengilegt til

13. des. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,