Vikulokin

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Jón Pétur Zimsen og Dagbjört Hákonardóttir

Gestir Vikulokanna eru Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður Flokks fólksins, Jón Pétur Zimsen þingmaður Sjálfstæðisflokks og Dagbjört Hákonardóttir þingmaður Samfylkingar. Þau ræddur afsögn ríkislögreglustjóra, stöðu efnahagsmála, tollamál, notkun snjallsíma í skólum og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

15. nóv. 2025

Aðgengilegt til

15. nóv. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,