Vikulokin

Líf Magneudóttir, Pétur Óskarsson og Ragnar Þór Ingólfsson

Gestir Vikulokanna eru Líf Magneudóttir borgarfulltrúi VG, Pétur Óskarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður Flokks fólksins. Þau ræddu meðal annars friðarviðræður á Gaza, gjaldþrot Play og áhrif þess á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið, tillögur um breytingar á leikskólastarfi í Reykjavík og stýrivexti.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

4. okt. 2025

Aðgengilegt til

5. okt. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,