Vikulokin

Diljá Mist Einarsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Stefán Vagn Stefánsson

Gestir Vikulokanna voru þau Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, og Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Til umræðu voru meðal annars þingstörfin, frumvörp um veiðigjöld og strandveiðar og mál drengs frá Kólumbíu sem vísa átti úr landi.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Jökull Karlsson

Frumflutt

7. júní 2025

Aðgengilegt til

8. júní 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,