Vikulokin

Friðjón Friðjónsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Sigmar Guðmundsson

Gestir Vikulokanna eru Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir framkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Courage international og Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar. Þau ræddu meðal annars skautun í íslensku samfélagi, stöðuna á Gaza, breytingar í alþjóðamálum og komandi þingvetur.

Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jökull Karlsson

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

7. sept. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,