Ásta Guðrún Helgadóttir, Björn Ingi Hrafnsson og Ragnar Kristjánsson
Gestir Vikulokanna eru Ásta Guðrún Helgadóttir aðstoðarmaður þingflokks Samfylkingarinnar, Ragnar Kristjánsson hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs og Björn Ingi Hrafnsson aðstoðarmaður formanns Miðflokksins. Þau ræddu meðals annars um tollastefnu Bandaríkjanna og áhrif hennar á alþjóðaviðskipti, stefnu Trumps gagnvart háskólum í Bandaríkjunum, hatursorðræðu á samfélagsmiðlum og fasteignamarkaðinn á Íslandi.
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Frumflutt
19. apríl 2025
Aðgengilegt til
20. apríl 2026
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.