Vikulokin

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Magnús Árni Skjöld Magnússon og Björn Leví Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Magnús Árni Skjöld Magnússon fyrrverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar og Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi þingmaður Pírata. Þau ræddu nýja könnun um fylgi flokka á Alþingi, Evrópusambandið, verðbólgu og efnahagsmál, fasteignamarkaðinn og þéttingu byggðar.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Þráinn Steinsson

Frumflutt

26. júlí 2025

Aðgengilegt til

27. júlí 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,