Vikulokin

Íris Róbertsdóttir, Sonja Ýr, Sigurður Kári

Gestir þáttarins voru Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

Umræðan fór um víðan völl, enn einn verðbólguveturinn blasir við og Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum um sinn, ríkisstjórnin hefur heitið ráðast í aðgerðir til bregðast við ástandinu. En hvernig er hægt auka framleiðni og skapa hagvöxt án þess auka spennu í kerfinu? Virkjana og útlendingamál bar líka á góma sem og nýtt matsferli í grunnskólum.

Umsjón hafði Bergsteinn Sigurðsson.

Frumflutt

23. ágúst 2025

Aðgengilegt til

23. ágúst 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,