Bjarki Þorsteinsson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Thelma Dögg Harðardóttir
Gestir Vikulokanna eru Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, og Thelma Dögg Harðardóttir, bóndi og fulltrúi Vinstri Grænna í sveitarstjórn Borgarbyggðar. Í vikunni beitti forseti Alþingis 71. grein þingskapalaga til að stöðva lengstu umræður þingsins hingað til um veiðigjaldsfrumvarp ríkisstjórnarinnar. Það voru líka tíðindi í innviðamálum, Vegagerðin fékk loks aukafjárveitingu til að fara í nauðsynlegar framkvæmdir í sumar og átök milli virkjanasinna og umverfisverndar halda áfram.
Frumflutt
12. júlí 2025
Aðgengilegt til
13. júlí 2026
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.