Vikulokin

Vikulokin 16. ágúst 2025

Rætt um friðarhorfur í Úkraínu eftir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín í Alaska og síðan stöðuna á Gaza. Rætt var við Albert Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum, Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur alþingismann. Umsjónarmaður var Hallgrímur Indriðason.

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

17. ágúst 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,