Vikulokin

Víðir Reynisson, Margrét Tryggvadóttir og Ingibjörg Isaksen

Gestir Vikulokanna eru Víðir Reynisson, Margrét Tryggvadóttir og Ingibjörg Isaksen.

Þau ræddu stöðu íslenskunnar, minni bóklestur barna, innflytjendamá, sterka stöðu Miðflokksins og vaxtalækkun Seðlabanka Íslands.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

22. nóv. 2025

Aðgengilegt til

22. nóv. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,