Vikulokin

Ásgeir Brynjar Torfason, Friðjón Friðjónsson og Sigríður Á. Andersen

Gestir Vikulokanna voru þau Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins. Þau ræddu meðal annars varnarmál, stöðuna í alþjóðastjórnmálum, hagræðingu í ríkisrekstri og formannskjör í Sjálfstæðisflokknum.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Davíð Berndsen

Frumflutt

1. feb. 2025

Aðgengilegt til

2. feb. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,