Jón Ólafur Halldórsson, Arna Lára Jónsdóttir og Breki Karlsson
Gestir Vikulokanna eru Jón Ólafur Halldórsson formaður Samtaka atvinnulífsins, Arna Lára Jónsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Þau ræddu meðal annars verðbólgu og vaxtamál, kílómetragjöld, nýtt fasteignamat, Íslandsbankasölu og samrunaviðræður á bankamarkaði.
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Frumflutt
31. maí 2025
Aðgengilegt til
1. júní 2026
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.