Halla Gunnarsdóttir, Lilja Alfreðsdóttir og Eiríkur Hjálmarsson
Gestir Vikulokanna eru Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokks og fyrrverandi ráðherra og Eiríkur Hjálmarsson sjálfbærnistjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þau ræddu meðal annars fyrstu 100 daga Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna, njósnamálið, gervigreind, menntamál, vinnumarkaðinn og rafmagnsleysi á Spáni og í Portúgal.
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Frumflutt
3. maí 2025
Aðgengilegt til
4. maí 2026
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.