Eiríkur Bergmann, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, Stefanía Óskarsdóttir
Gestir Vikulokanna voru þau Eiríkur Bergmann og Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingar, og Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Þau ræddu meðal annars afsögn barna- og menntamálaráðherra, úrræðaleysi í málefnum barna með fjölþættan vanda og rektorskjör í Háskóla Íslands.
Umsjón: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Frumflutt
22. mars 2025
Aðgengilegt til
23. mars 2026
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.