Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Þórólfur Matthíasson og Vilborg Ása Guðjónsdóttir
Gestir þáttarins eru Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Ása Berglind Hjálmarsdóttir þingkona Samfylkingarinnar og Þórólfur Matthíasson hagfræðingur.
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.