Vikulokin

Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Þórólfur Matthíasson og Vilborg Ása Guðjónsdóttir

Gestir þáttarins eru Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Ása Berglind Hjálmarsdóttir þingkona Samfylkingarinnar og Þórólfur Matthíasson hagfræðingur.

Farið var um víðan völl af innlendum og erlendum vettvangi í þætti dagsins. Rætt var um Þorlákshafnarmálið, verðbólgu og húsnæðismarkaðinn. veiðigjaldamálið, innviðauppbyggingu, skipun Loga Einarssonar og á syni Ölmu Möller yfir opinbera nefnd, ásælni Donalds Trumps í Grænland, stríðið í Úkraníu og harmleikinn á Gaza.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tæknimaður: Þráinn Steinsson

Frumflutt

30. ágúst 2025

Aðgengilegt til

31. ágúst 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,