Vikulokin

Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr og Sigurþóra Bergsdóttir

Gestir Vikulokanna voru Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokksins, Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar og Sigurþóra Bergsdóttir, varamaður á þingi fyrir Samfylkinguna. Málefni barna með sértækan vanda, meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni, þingstörfin og loftslagsmál voru til umræðu.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

14. júní 2025

Aðgengilegt til

15. júní 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,