Linda Dröfn Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarson og Guðbrandur Einarsson
Gestir vikulokanna eru Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra kvennaathvarfsins, Jakob Bjarnar Grétarson fjölmiðlamaður og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar.
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.