Bryndís Haraldsdóttir, María Rut Kristinsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir
Gestir þáttarins voru Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins.
Upphaf þingvetursins var í brennidepli þáttarins. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar var rædd, fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í vikunni sem og ný skýrsla þverpólitísks starfshóps um nýja öryggis- og varnarstefnu.
Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Frumflutt
13. sept. 2025
Aðgengilegt til
14. sept. 2026
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.