Vikulokin

Helgi Pétursson, Lára Ómarsdóttir og Jakob Bjarnar Grétarsson

Gestir Vikulokanna eru Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Lára Ómarsdóttir almannatengill og Jakob Bjarnar Grétarsson fjölmiðlamaður. Þau ræddu alþingiskosningarnar, kosningabaráttuna, stöðuna í stjórnmálum og fleira.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

30. nóv. 2024

Aðgengilegt til

1. des. 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,