Gestir Vikulokanna eru Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna, Sandra Hlíf Ocares varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata. Þau ræddu meðal annars orkumál, rannsókn lögreglu í byrlunarmálinu, starfsmannaleigur, efnahagsmál og stöðuna í stjórnmálunum.
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Frumflutt
28. sept. 2024
Aðgengilegt til
29. sept. 2025
Vikulokin
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.