Rokkland

Oasis og Definitely Maybe og endurkoma Utangarðsmanna

Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni höfum við verið endurflytja gamla þætti í sumar.

Rokkland stendur heldur betur undir nafni í dag vegna þess við heyrum brot úr tveimur þáttum þar sem eru í aðalhlutverki tvær magnaðar og frábærar ROKK-hljómsveitir; Utangarðsmenn og Oasis.

Í seinni hlutanum heyrum við brot úr þætti 176 (21. mars 1999) þegar Utangarðsmenn komu saman í fyrsta skipti síðan 198, en hljómsveitin skrapp með miklum hvelli. Þeir fóru í tónleikaferð um Ísland sumarið 2000, enduðu í Laugardalshöll og svo sprakk allt aftur.

Í fyrri hlutanum rifjum við þátt frá 9. september 2019, Þátt 1152 - sem fjallar um Oasis og plötuna Definitely Maybe sem þá var 25 ára.

Frumflutt

17. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,