Rokkland

Með Hljómum í Cavern og öðrum Bítlaslóðum

Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni erum við endurflytja nokkra vel valda gamla þætti á Rokklands-tímanum í sumar.

Rokkland dagsins er endurflutt frá 8. júní 2008 og þetta er Bítlaþáttur. Í helstu hluverkum eru Paul Mccartney, Liverpool, Hljómar frá Keflavík, og 100 Íslendingar sem smelltu sér í bítla-pílagrímsferð til Bítla-borgarinnar undir dyggri fararstjórn Jakobs Frímanns Magnússonar Stuðmanns, þáverandi miðborgarstjóra Reykjavíkur og formanns FTT sem stóð fyrir ferðinni.

Frumflutt

3. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,