Rokkland

Aðventugleði Rásar 2 2025

Aðventugleði Rásar 2 fór fram föstudaginn 5. desember var send út beint hér á Rás 2 og á RUV 2.

Við fengum fjölda af frábæru tónlistarfólki í heimsókn allan daginn: Jazzkonur, Margrét Eir mætti með kór og hljómsveit, Vitringarnr þrír komu í heimsókn með svaka band, Dóra og Döðlurnar. Við vorum með atriði frá Akureyri Svavar Knút og Jónínu Björt, og svo komu Páll Óskar og Benni Hemm Hemm líka í heimsókn.

Frumflutt

14. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,