Rokkland

Karl Hallgrímsson og lög um skólastarf, Steindór Andersen, Egill og Soffía og fleira.

Egill Ólafsson kemur aðeins við sögu í Rokklandi í dag, Steindór Andersen sem lést núna á dögunum mikill heiðursmaður vann mikið með Sigur Rós einn helsti kvæðamaður Íslands undanfarna árutugi Soffía Björg Óðinsdóttir Teitur Magnússon Mark Knopfler allskonar splunkuný músík og eldri.

En við heyrum líka á eftir í Karli Hallgrímssyni sem er Meistaranemi í stjórnun menntastofnana, en hann er búinn vera vinna rannsókn um hvaða svipmyndir af skólastarfi og hvaða viðhorf til náms og menntunar birtast í textum íslenskra dægurlagatextahöfunda?

Hann er búinn gera tvo þætti um málið fyrir Rás 2 fyrri er á ruv.is og í spilaranum og seinni er á dagskrá 1. Maí.

Frumflutt

27. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,