Rokkland

Rokkland í 15 ár (frá 2010)

Rokkland vikunnar er endurfluttur þáttur frá 7. nóvember 2010 og hann var settur saman úr brotum úr ýmsum þáttum frá fyrstu 15 árum Rokklands.

Við sögu koma t.d. Oasis, Björk, U2, Strokes, White Stripes, Beatles, Rolling Stones, Led Zeppelin, Hróarskelduhátíðin, John Lennon, Neil Young, Coldplay, Wilco, Micahel Jackson, Blur og Jeff Buckley.

Frumflutt

31. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,