Rokkland

ROKK GEGN HER - Árný Margrét

ROKK GEGN HER voru tónleikar eða listahátíð sem ungt fólk stóð fyrir í Laugardalshöll í september fyrir 45 árum síðan.

Unga fólkið sem stóð fyrr þessu var úr röðum herstöðvarandstæðinga friðarsinna sem vildu losna við bandaríska herinn af keflavíkurflugvelli í nafni friðar sögðu herstöðin í Keflavík virkaði hreinlega eins og segull fyrir kjarnorkusprengjur á marga vegu.

Þeir Sveinn Rúnar Hauksson og Tolli Morthens sem voru í fararbroddi fyrir þessa tónleika koma í heimsókn og rifja þá upp.

En Árný Margrét sem er fara halda sín lengstu sóló-tónleika á Íslandi kemur líka í heimsókn. Hún er líka fara gefa út nýja útgáfu af plötunni sinni I miss you I do - og þar auki er hún fara í tónleikaferð um Bandaríkin með Of Monsters And men. Byrjar í október og verður allan nóvember.

Frumflutt

21. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,