Poppland

Þegar Ísland tók þátt í Intervision

Siggi Gunnars hafði umsjón með þætti dagsins. Hann fjallaði meðal annars um söngvakeppnina Intervision sem var endurvakin um liðna helgi og þá lítt þekktu staðreynd Ísland tók eitt sinn þátt í þeirri keppni.

Spiluð lög:

SALKA SÓL - Úr gulli gerð

REDBONE - Come And Get Your Love

LAUFEY - Mr. Eclectic

MY MORNING JACKET - Everyday Magic

KC AND THE SUNSHINE BAND - Give It Up

BERNDSEN - Supertime

T. REX - Get It On

KISS - Rock And Roll All Nite

SNORRI HELGASON - Torfi á orfi

PORTUGAL. THE MAN - Silver Spoons

ROYEL OTIS - Who's Your Boyfriend

DUA LIPA - Houdini

ÓVITI & KUSK - Læt frá mér læti

DASHA - Austin

DR. GUNNI - Allar sætu stelpurnar

THE LUMINEERS - Asshole

HJÁLMAR & MUGISON - Ljósvíkingur

JUNGLE - Back On 74

JAMIROQUAI - Virtual Insanity

INCOGNITO - Always There

BENNI HEMM HEMM - Lending

SOMBR - Undressed

SUEDE - Dancing With The Europeans

BLÚSKOMPANÍIÐ & MUGISON - Ég trúi á þig

EVERLAST - What It's Like

TÓMAS TÓMASSON - Á Spáni

STUÐMENN - Fljúgðu

TAME IMPALA - Loser

BRÍET - Wreck Me

OF MONSTERS AND MEN - Dream Team

TURNSTILE - SEEIN' STARS

JAMES MORRISON - I Need You Tonight

FRIÐRIK DÓR - Hugmyndir

ÞÚ OG ÉG - Dans, dans, dans

BENSON BOONE - Beautiful Things

SAINT ETIENNE & CONFIDENCE MAN - Brand New Me

THE B-52'S - Rock Lobster

CURTIS HARDING - The Power

Frumflutt

24. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,