Poppland

Ný íslensk tónlist úr póstkassanum

Birnir á plötu vikunnar sem heitir Dyrnar. Pálmi Sigurhjartarson sendir póstkort um nýtt verkefni hans og Stefaníu Svavarsdóttur þar sem þau eru gefa út tónleikaupptökur af tónleikaröð sinni í Eldborg í Hörpu. Styrmir Sigurðsson sendir geislandi póstkort um nýtt lag frá Geislum um lagið Solifaction. Marína Ósk sendir líka póstkort með laginu Oh Little Heart.

Moses Hightower - Búum til börn

Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.

Russell, Paul - Lil Boo Thang.

THE EMOTIONS - Best Of My Love.

Chappell Roan - Hot To Go!.

Summer, Donna - Hot stuff.

Birnir - Norður.

SHAKIRA - Whenever, wherever.

Kagen, Jonah - God Needs The Devil.

Helgi Björnsson - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker.

BANANARAMA - Cruel Summer.

BLUR - Country House.

NANCY SINATRA & LEE HAZLEWOOD - Summer Wine.

Stefanía Svavarsdóttir, Pálmi J. Sigurhjartarson Tónlistarm. - Lately.

RIHANNA - Only Girl (In The World).

The Stranglers - Peaches.

EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur Heim Til Þín.

Blanco, Benny, Gomez, Selena - Talk.

Cake - Short skirt/Long jacket [Radio edit].

Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.

DAÐI FREYR - Thank You.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Það snjóar.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.

Geislar - Solifaction.

KIRSTY MacCOLL - In These Shoes.

THE WHO - Summertime Blues.

Þormóður Eiríksson, Aron Can, Alaska1867 - Ljósin kvikna.

Sébastien Tellier - Divine.

Birnir - Popstjarna.

ROSE ROYCE - Car Wash.

Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir, Ragga Holm - Líður vel.

Ocean, Frank - Lost.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

REAL FLAVAS - Get it on.

STJÓRNIN - Allt Í Einu.

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

Teddy Swims - The Door.

Marína Ósk Þórólfsdóttir - Oh, Little Heart.

FRIÐRIK DÓR, FRIÐRIK DÓR - Guðdómleg (ásamt Janus Rasmussen).

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Unnsteinn Manuel - Lúser.

Pulp - Spike Island.

Gugusar - Reykjavíkurkvöld.

Sheeran, Ed - Azizam.

EMILÍANA TORRINI - I hope that I don't fall in love with you.

Frumflutt

3. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,