Fimmtudagur á póstlista Laufeyjar
Svenni Þór sendi póstkort með laginu The Crush. Árni Matt og Júlía Ara fóru yfir plötu vikunnar - Svarti Skuggi með Úlfi Úlfi. K.Óla sagði frá tónleikum í Salnum og fyrirhuguðu tónleikaferðalagi…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson