Atli Már og Margrét Erla
Atli Már tók fyrri hluta Popplands, ferskur úr barneignarleyfi og rétti svo Margréti keflið. Arnar Eggert og Andrea Jóns dæmdu plötu vikunnar, Stéttina með Emmsjé Gauta og GÓSS sendi…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack