Maður dettur niður tröppur
Margrét Maack stóð Popplandsvaktina í dag. Kormákur Jarl úr hljómsveitinni Flesh Machine sagði frá nýju lagi. Snæfríður, systir hans leikstýrði myndbandinu og var á línunni frá Flateyri.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson