Poppland

Þrjú í röð í allan dag!

Eru það þrjú í röð með Bubba, Björk eða Bowie? Í dag er 1. september. Nýr mánuður og haustið formlega rúlla af stað með öllu sem því fylgir. Af því tilefni ætlum spiluðum við þrjú lög í röð með einhverju tónlistarfólki eða hljómsveitum. Þrjú í röð með Sigga Gunnars, sem stýrði þætti dagsins.

Spiluð lög:

BUBBI MORTHENS - Serbinn

BUBBI MORTHENS - Þingmannagæla

BUBBI MORTHENS - Við Gróttu

USSEL, KRÓLI, JÓIPÉ - 7 Símtöl

JÓIPÉ & KRÓLI - Þráhyggja

KRÓLI, USSEL, JÓIPÉ - Mamma

BECK - Tropicalia

BECK - Sexx Laws

BECK - Old Man

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times

LED ZEPPELIN - Immigrant Song

LED ZEPPELIN - Whole Lotta Love

VALDIMAR - Yfir borgina

VALDIMAR - Yfirgefinn

VALDIMAR - Brotlentur

EURYTHMICS (ANNIE LENNOX) - There Must Be an Angel (Playing with My Heart)

ANNIE LENNOX - Walking on Broken Glass

ANNIE LENNOX - Little Bird

NÝDÖNSK - Ilmur

NÝDÖNSK - Hunang

NÝDÖNSK - Umboðsmenn Drottins

DURAN DURAN - Girls on Film

DURAN DURAN - A View to a Kill

DURAN DURAN - Ordinary World

PAUL SIMON - Me and Julio Down by the Schoolyard

PAUL SIMON - 50 Ways to Leave Your Lover

PAUL SIMON - You Can Call Me Al

THE KINKS - Sunny Afternoon

THE KINKS - Days

THE KINKS - Waterloo Sunset

MANNAKORN - Gamli skólinn

MANNAKORN - Ef þú ert mér hjá

MANNAKORN - Einhversstaðar einhverntímann aftur

JÓNAS SIG - Vígin falla

JÓNAS SIG - Hamingjan er hér

JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Fortíðarþrá

THE BEACH BOYS - Wouldn't It Be Nice

THE BEACH BOYS - I Get Around

THE BEACH BOYS - God Only Knows

BJÖRK - Bella símamær

BJÖRK - Venus as a Boy

BJÖRK - It's Oh So Quiet

STEVIE WONDER - Sir Duke

STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered

STEVIE WONDER - My Cherie Amour

DOLLY PARTON - Here You Come Again

DOLLY PARTON - Jolene

DOLLY PARTON - 9 to 5

Frumflutt

1. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,