Poppland

Eurosonic, Árni Grétar, nýtt íslenskt diskó og stóri dómur

Þéttur þáttur þennan fimmtudaginn sem var sendur út frá Groningen og Reykjavík, Siggi er staðsettur á Eurosonic hátíðinni og hún litaði fyrri hluta þáttar. Þossi fór yfir nýja og spennandi flytjendur á hátíðinni og Kaktus Einars kíkti í hljóðstofuna í Groningen. Svo var póstkassinn opnaður upp á gátt, nýtt íslenskt diskó og R&B, Júlía Aradóttir og Árni Matt gerðu upp plötu vikunnar, Floni 3 og Árna Grétars eða Futuregrapher var minnst í þættinum.

Birkir Blær - Thinking Bout You.

Mars, Bruno, Rosé - APT..

Young, Lola - Messy.

WINGS - Live And Let Die.

Virgin Orchestra - Banger.

MUGISON - Stóra stóra ást.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

Floni - Engill.

Floni - Sárum.

Floni, Gísli Pálmi - Svartklæddir.

FM Belfast - Par Avion.

Floni - Án mín.

Floni - Engill.

Fríd - Án mín.

Floni - Spjalla saman.

Crockett, Charley - Solitary Road.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

WARMLAND - Overboard.

Futuregrapher - Einmanna.

DJ Dorrit - We Are All Monkeys.

Futuregrapher - Yellow Smile Girl (ThizOne's VIP Mix).

ÞÚ OG ÉG - Í Reykjavíkurborg.

Hera Björk Þórhallsdóttir - Scared Of Heights.

Charli XCX, Eilish, Billie - Guess.

SNORRI HELGASON - Gerum okkar besta.

ALICIA KEYS - Try Sleeping With a Broken Heart.

SILJA RÓS - …suppress my truth.

PÉTUR BEN - The Great Big Warehouse in The Sky.

FAT DOG - Peace Song.

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,