Poppland

Karaoke á íslensku

Siggi Gunn og Margrét Maack skiptu með sér Popplandi. Plata vikunnar er Lúllabæ með Siggu Eyrúnu. Steindór Ingi Snorrason sendi póstkort með laginu leikfimi og Karlotta gerði það einnig með laginu Bíða.

Karaokeveitan karafun setti nýlega inn slummu af lögum á íslensku og með íslenskum listamönnum og er síðasti klukkutími Popplandsins helgaður yfirferð um það. Margrét reynir af veikum mætti reyna koma .is til áhersluauka í íslenskt talmál.

Jón Ólafsson Sunnudagsmorgun

Vampire Weekend This Life

Leon Bridges, Hermanos Gutiérrez Elegantly Wasted

Júníus Meyvant Mighty Backbone

Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pjé Á óvart

Latínudeildin, Una Stefánsdóttir Logi

Of Monsters and Men Ordinary Creature

No Doubt Don't Speak

Supertramp Breakfast in America

Steindór Snorrason Leikfimi

Damiano David Born With A Broken Heart

The Undertones Teenage Kicks

Chappell Roan The Subway

Ussel, Króli, JóiPé 7 Símtöl

Jóhann Egill Jóhannsson Lífsmynd

Alex Warren Eternity

Friðrik Dór Jónsson Hugmyndir

FM Belfast Par Avion

Sister Sledge He's the Greatest Dancer

Vigdís Hafliðadóttir, Krullur Elskar mig bara á kvöldin

Mika Love Today

Apparat Organ Quartet Cargo Frakt

Gosi, Salóme Katrín Tilfinningar

Ava Max, Saweetie, Lauv Kings & Queens, Pt. 2 (Lyrics!)

Portugal. The Man Silver Spoons

Karl Olgeirsson, Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún Ofar regnbogahæðum

Yeah Yeah Yeahs Heads Will Roll

Úlfur Úlfur Sumarið

Róshildur Tími, ekki líða

Bonnie Tyler Total Eclipse of the Heart

Stuðmenn Ofboðslega Frægur

Bríet Esjan

Emilíana Torrini Jungle Drum

Daði Freyr Whole Again

Ásgeir Trausti Leyndarmál

Björk It's Oh So Quiet

The Sugarcubes Birthday

Laufey Lover Girl

Írafár Allt Sem Ég

Páll Óskar, Memfismafían Gordjöss

Hjaltalín Þú Komst Við Hjartað í Mér

Una Torfadóttir Í löngu máli

Mugison Stingum Af

Frumflutt

3. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,