Færeysk og íslensk póstkort
Fjölbreytt Poppland hjá Sigga og Margréti í dag. Sign með plötu vikunnar og póstkort frá íslenskum og færeyskum listamönnum.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson