Poppland

Dagur íslenska trommarans

Siggi Gunnars og Margrét Maack skiptu Popplandi á milli sín. Siggi var á Akureyri og Margrét í Reykjavík.

Ólöf Arnalds sendi póstkort með laginu Tár í morgunsárið. Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert fóru yfir plötu vikunnar - Quack með Gugusar. Óopinber dagur íslenska trommarans er í dag en minnsta kosti þrír íslenskir trommarar eiga afmæli í dag; Sigtryggur Baldursson, Birgir Baldursson og Eysteinn Eysteinsson.

Una Torfadóttir, Sigurður Guðmundsson - Þetta líf er allt í

Olivia Newton-John Xanadu

Steve Miller Band Abracadabra

Ravyn Lenae Love Me Not

Raye WHERE IS MY HUSBAND!

Bríet Wreck Me

Florence and the Machine Everybody Scream

Wolf Alice Just Two Girls

Ussel, Króli, JóiPé Mamma

KK Kærleikur og tími

Omar Apollo Evergreen (You Didn't Deserve Me At All)

Númer 3, Kári the Attempt Augasteinar

Stevie Wonder Higher Ground

Fela Kuti Water No Get Enemy

Bogomil Font og Flís Veðurfræðingar

Retro Stefson Kimba

Thin Lizzy Whiskey In The Jar

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm Eitt af blómunum

Friðrik Dór Jónsson Hugmyndir

Sykurmolarnir Regina

Flís, Bogomil Font Fögur víf

Papar Brúðkaup Villa Kokks

Straff Wagabajama

Pulp Disco 2000

Ólöf Arnalds Tár í morgunsárið

Gugusar Reykjavíkurkvöld

Gugusar Minn

Gugusar Nær

Gugusar Daðra

Ozzy Osbourne Crazy Train

Sigur Rós Við spilum endalaust

Emilíana Torrini Me And Armini

Kristján Saenz Kallaðu á mig

Sálin hans Jóns míns Ég þekki þig

S.H. Draumur Öxnadalsheiði (Spilaði á Airwaves 2010)

St. Paul & The Broken Bones Sushi and Coca-Cola

David Byrne, Ghost Train Orchestra Everybody Laughs

Herbert Guðmundsson Hollywood

Ásdís Can't walk away

Justin Bieber Daisies

Diljá og Valdís Það kemur aftur vetur

Sophie Ellis-Bextor Taste

Royel Otis Who's Your Boyfriend

Razorlight Golden Touch

Milky Chance Stolen Dance

Frumflutt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,