Poppland

Hulda Geirs á Popplandsvaktinni

Hulda Geirsdóttir stýrði Popplandi í dag. Þau Árni Matt og Júlía Aradóttir ræddu plötu vikunnar "Dyrnar" með Birni og sögðu hana frábæra, hreinlega stórvirki.

Hulda lék svo alls kyns tónlist, innlenda og erlenda í bland.

Lagalisti:

Ástrós Sigurjónsdóttir - Litblind.

Dire Straits - Sultans Of Swing.

KAJ - Bara bada bastu.

Lordi - Hard Rock Hallelujha.

Mannakorn - Gamli Góði Vinur.

Stevie Wonder - Superstition.

Stebbi JAK - Djöflar.

A Flock Of Seagulls - I Ran (So Far Away).

Bebe Stockwell - Minor Inconveniences.

Daði Freyr Pétursson - Limit To Love.

Royel Otis - Moody.

Morgan Wallen og Post Malone - I Ain't Comin' Back.

Una Torfadóttir og CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

The Weeknd - Save Your Tears.

Laufey - Tough Luck.

Fontaines D.C. - In The Modern World.

Hjálmar - Til Þín.

Joy Division - Love Will Tear Us Apart.

Supersport! - Gráta smá.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

Bluetones - Slight Return.

Birnir - Far.

Birnir, Aron Can - Vopn (ft. Aron Can).

Birnir - Popstjarna.

Birnir og GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).

Nýdönsk - Blómarósahafið.

Lights On The Highway - Ólgusjór.

The Charlatans - Tellin' Stories.

Snorri Helgason - Ein alveg.

Bogomil Font og Greiningardeildin - Þú trumpar ekki ástina.

Selena Gomez og Benny Blanco - Talk.

Bríet - Blood On My Lips.

Viagra Boys - Pyramid of Health.

Teitur Magnússon - Bros.

Wet Leg - Catch These Fists.

Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn.

Whitesnake - Fool for your loving.

Soffía Björg og Krummi - Rodeo Clown.

Manfred Mann - Blinded by the light.

Caamp - Let Things Go.

Mammút - Blóðberg.

U2 - I Will Follow.

Beck - Where It's At.

PJ Harvey - Down by the water.

Frumflutt

5. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,